Frétt

24.4.2013

LiftMaster Evolution fjarstýrðir bílskúrshurðaopnarar

LiftMaster býður nú nýjar gerðir af fjarstýrðum bílskúrshurðaopnurum eða Evolution línuna (framþróun). Eins og nafnið gefur til kynna er hér um að ræða alveg nýja hönnun og virkni. Sem dæmi um nýjungar má nefna:
1) Glæsilega hönnun á bæði opnara (mótor) og fjarstýringum.
2) Minni orkunotkun
3) Hraðvirkari
4) Hljóðlátari (belti)
5) Nettenging (aukakostnaður). MyQ tengibúnaður gefur möguleika á að nota snjallsíma til að opna hurð, stjórna og fylgjast með hurð hvar sem er í heiminum með snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu.
6) Einfaldari í uppsetningu (áætlað 50% tímasparnaður)
7) Endurbætt tíðni - bæði 433MHz og 868MHz, "bi-directonal" þ.e. sendir í báðar áttir (fjarstýring í opnara og til baka).
Væntanlegur í sölu í Maí 2013.

Sjá bækling (PDF) hérna:
/media/PDF/Product_Catalog.pdf 
<<Til baka

Tenglar