Frétt

2.3.2012

INNBROTAVARNIR SEM DUGA

Fyrirtæki okkar hefur samið um einkadreifingarrétt á Íslandi fyrir fyrirtækin Hammerglass og Inferno í Svíþjóð.

Hammarglass er leiðandi í heiminum í rúðum úr polycarbonate sem verða ekki skýjaðar með aldrinum og eru nánast óbrjótanlegar. Mjög hentugt sem vörn gegn innbrotum eða skemmdarverkum, sjá nánar www.hammerglass.se
 
Inferno sérhæfir sig í blikkljósvélum og óhljóðsvélum sem fara í gang við innbrot og gerir mönnum óbærlegt að vera inni í viðkomandi rými.

Bjóðum einnig reykfallbyssur sem hleypa af miklum reyk við innbrot þannig að ekki sést handa skil.

Sölumenn okkar veita nánari upplýsingar með ánægju.

www.hammerglass.se
www.inferno.se

 
<<Til baka

Tenglar